Inspired by Iceland
SEEDS in the media
Sjálfboðaliðar SEEDS: Skoða heiminn og gefa af sér
Sjálfboðaliðar SEEDS: Skoða heiminn og gefa af sér
14.08.2012
Fjallað var um ungmennaskipti SEEDS og Evrópu unga fólksins á bls. 18 í Fréttablaðinu þann 14. ágúst 2012. Útdráttur úr greininni: Á næstu vikum munu hópar unga Íslendinga hverfa...
Reykholar.is: SEEDS-liðarnir sungu lag Reykhóladaganna
Reykholar.is: SEEDS-liðarnir sungu lag Reykhóladaganna
06.08.2012
Tólf sjálfboðaliðar á vegum SEEDS-samtakanna á aldrinum 18-35 ára voru við ýmis störf á Reykhólum dagana 18.-31. júlí en seinni vikuna bættist sá þrettándi við á vegum Markaðsstofu...
BB.is - Ánægja með Seeds-liða á Vestfjörðum
BB.is - Ánægja með Seeds-liða á Vestfjörðum
01.08.2012
Seeds-samtökin, sem eru íslensk sjálfboðaliðasamtök, hafa fjölmörg verkefni á sínum snærum á Vestfjörðum í sumar. „Við erum með um 1.200 sjálfboðaliða sem koma til landsins ár hvert...
Rás 2 - Önnuðust 30 kílóa slöngu
Rás 2 - Önnuðust 30 kílóa slöngu
25.07.2012
Sjálfboðaliðar á vegum íslensku samtakanna SEEDS eru nýkomnir heim frá Póllandi þar sem þeir störfuðu að dýravernd. Meðal þess sem sjálfboðaliðarnir gerðu var að annast risavaxna slöngu,...
Pressan.is - SEEDS taka þátt í selatalningu: brasilískri konu bjargað frá sauðkind
Pressan.is - SEEDS taka þátt í selatalningu: brasilískri konu bjargað frá sauðkind
23.07.2012
Brasilískri konu bjargað frá sauðkind við selatalningu á vegum Selasetursins á Hvammstanga Selatalningin mikla var haldin á vegum Selaseturs Íslands þann 22. júlí. Talningin hefur farið fram árlega síðan...
Ruv.is - Planta trjám og gera göngustíga
Ruv.is - Planta trjám og gera göngustíga
15.07.2012
1200 sjálfboðaliðar frá 55 löndum koma hingað í ár til að vinna að 120 margvíslegum verkefnum í samfélaginu. Stofnandi samtakanna sem heldur utan um starfið segir færri komast að en vilja og að það...
BB.is - SEEDS-liðar aðstoða á Reykhólum
BB.is - SEEDS-liðar aðstoða á Reykhólum
15.07.2012
Tólf manns frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS koma til starfa í Reykhólahreppi miðvikudaginn 18. júlí og verða til mánaðarmóta. Hópurinn mun starfa við undirbúning Reykhóladagana sem haldnir...
Vikudagur.is - Göngustígar lagðir um fornleifasvæðið á Gásum
Vikudagur.is - Göngustígar lagðir um fornleifasvæðið á Gásum
15.07.2012
Undirbúningur Miðaldadaga á Gásum er kominn á fullt og víða um land er fólk að útbúa sér strúthettur. Strúthettur voru mjög í tísku víða í Evrópu á miðöldum...
DV.is - Hvetja ferðamenn til að sniðganga hrefnukjöt
DV.is - Hvetja ferðamenn til að sniðganga hrefnukjöt
13.07.2012
Ferðamenn á Íslandi eru hvattir til að sniðganga hvalkjöt af sjálfboðaliðum frá alþjóðlegum dýraverndarsamtökum. Í dag var Jóhanni Guðmundssyni, fulltrúa Íslands í Alþjóða...
Morgunblaðið - Endilega... skoðið sjálfboðaliðastarf
Morgunblaðið - Endilega... skoðið sjálfboðaliðastarf
11.07.2012
Hjá SEEDS-sjálfboðaliðasamtökunum eru ýmis spennandi verkefni framundan á Ítalíu, í Slóvakíu, Póllandi og Sviss. Þau fela í sér að ungmenni takast á við ýmiss konar starf meðal...
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters