Inspired by Iceland
SEEDS in the media
Visir.is: Gerðu göngustíga á Suðureyri
Visir.is: Gerðu göngustíga á Suðureyri
20.09.2012
Sjálfboðaliðar á vegum Seeds-hreyfingarinnar tóku til hendinni á Suðureyri við Súgandafjörð fyrr í mánuðinum, er hópurinn vann við gerð göngustíga fyrir ofan þorpið. Klasinn Sjávarþorp...
Visir.is: Heita því að smakka ekki hvalkjöt
Visir.is: Heita því að smakka ekki hvalkjöt
08.09.2012
Fulltrúar atvinnuvega-ráðuneytisins tóku á móti sex-tán þúsund póstkortum frá sjálfboðaliðum samtakanna SEEDS. Á þeim voru undirskriftir 15 þúsund ferðamanna sem hétu því...
Síðdegisútvarpið: Láta gott af sér leiða í útlöndum
Síðdegisútvarpið: Láta gott af sér leiða í útlöndum
21.08.2012
Það eru alls konar tækifæri í boði fyrir ungt fólk í dag til að ferðast um heiminn, kynnast annarri menningu og láta gott af sér leiða. Samtökin Seeds hafa verið til um nokkurt skeið og þar eru fjöldamörg...
Austurglugginn.is: Sjálfboðaliðar frá SEEDS hlóðu torfvegg á Skriðuklaustri
Austurglugginn.is: Sjálfboðaliðar frá SEEDS hlóðu torfvegg á Skriðuklaustri
17.08.2012
Sjálfboðaliðar SEEDS voru við leik og störf á Skriðuklaustri fyrr í þessum mánuði. Að þessu sinni var hópur sjálfboðaliðanna einkar fjölbreyttur en þátttakendur komu frá Hollandi, Þýskalandi,...
Sjálfboðaliðar SEEDS: Skoða heiminn og gefa af sér
Sjálfboðaliðar SEEDS: Skoða heiminn og gefa af sér
14.08.2012
Fjallað var um ungmennaskipti SEEDS og Evrópu unga fólksins á bls. 18 í Fréttablaðinu þann 14. ágúst 2012. Útdráttur úr greininni: Á næstu vikum munu hópar unga Íslendinga hverfa...
Reykholar.is: SEEDS-liðarnir sungu lag Reykhóladaganna
Reykholar.is: SEEDS-liðarnir sungu lag Reykhóladaganna
06.08.2012
Tólf sjálfboðaliðar á vegum SEEDS-samtakanna á aldrinum 18-35 ára voru við ýmis störf á Reykhólum dagana 18.-31. júlí en seinni vikuna bættist sá þrettándi við á vegum Markaðsstofu...
BB.is - Ánægja með Seeds-liða á Vestfjörðum
BB.is - Ánægja með Seeds-liða á Vestfjörðum
01.08.2012
Seeds-samtökin, sem eru íslensk sjálfboðaliðasamtök, hafa fjölmörg verkefni á sínum snærum á Vestfjörðum í sumar. „Við erum með um 1.200 sjálfboðaliða sem koma til landsins ár hvert...
Rás 2 - Önnuðust 30 kílóa slöngu
Rás 2 - Önnuðust 30 kílóa slöngu
25.07.2012
Sjálfboðaliðar á vegum íslensku samtakanna SEEDS eru nýkomnir heim frá Póllandi þar sem þeir störfuðu að dýravernd. Meðal þess sem sjálfboðaliðarnir gerðu var að annast risavaxna slöngu,...
Pressan.is - SEEDS taka þátt í selatalningu: brasilískri konu bjargað frá sauðkind
Pressan.is - SEEDS taka þátt í selatalningu: brasilískri konu bjargað frá sauðkind
23.07.2012
Brasilískri konu bjargað frá sauðkind við selatalningu á vegum Selasetursins á Hvammstanga Selatalningin mikla var haldin á vegum Selaseturs Íslands þann 22. júlí. Talningin hefur farið fram árlega síðan...
Ruv.is - Planta trjám og gera göngustíga
Ruv.is - Planta trjám og gera göngustíga
15.07.2012
1200 sjálfboðaliðar frá 55 löndum koma hingað í ár til að vinna að 120 margvíslegum verkefnum í samfélaginu. Stofnandi samtakanna sem heldur utan um starfið segir færri komast að en vilja og að það...
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters