Inspired by Iceland
Morgunblaðið - Sjálfboðaliðar laga gangstétt við Geysi
15.07.2011

Unga fólkið sem starfar á Íslandi í sumar sem sjálfboðaliðar á vegum félagasamtakanna SEEDS er frá ýmsum löndum í Evrópu. Þessi fjögur voru brosmild þar sem þau voru að laga
gangstétt við Geysi í Haukadal, enda ánægjulegt að fá að starfa á svo þekktum stað. Aideen Larkin er frá Írlandi, Joseph Saxton frá Englandi, Rachel Harrison einnig frá Englandi og sama er að segja um Paul Floyd.
 

Morgunblaðið - Sjálfboðaliðar laga gangstétt við Geysi
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters