Inspired by Iceland
Morgunblaðið - Sýndu samstöðu með friði á Klambratúni
03.10.2011

Í tilefni af degi án ofbeldis stóð Samhljómur menningarheima ásamt fleirum fyrir friðargjörningi á Klambratúni í gærkvöldi.

Fólk var hvatt til að sýna samstöðu með friði með því að mynda mannlegt friðarmerki með blysum og samtímis upplifa frið innra með sjálfu sér.
Það eru Sameinuðu þjóðirnar sem hafa helgað málstaðnum þennan dag en 2. október er fæðingardagur Mahatma Gandhi.

Morgunblaðið - Sýndu samstöðu með friði á Klambratúni
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters