Inspired by Iceland
Morgunblaðið - Nýta gögn og gæði í Grafarholti
04.09.2009

Að nýta landsins gögn og gæði og bæta umverfið er inntak verkefnis sem nemendur elstu bekkja Sæmundarskóla í Grafarholti í Reykjavík unnu að í gær.

Undir leiðsögn Guðmundar Hrafns Arngrímsonar, formans Íbúasamtaka Grafarholts- og Úlfarársdals, hlóðu krakkarnir torfveggi og eldstæði og til stendur að smíða æfingatæki og skógarbekki á fjórum áningarsvæðum í Grafarholti og við Reynisvatn. Morgunblaðið, 04.09.2009

Morgunblaðið - Nýta gögn og gæði í Grafarholti
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters