Inspired by Iceland
BB.is: Vilja fólk í SEEDS verkefni
10.02.2012

Strandabyggð hefur auglýst eftir áhugasömu og öflugu fólki sem er tilbúið til að taka að sér sjálfboðahóp frá SEEDS í eina viku í sumar, en ríflega 130 manns unnu sjálfboðaliðastörf á Vestfjörðum á vegum samtakana síðastliðið sumar. SEEDS eru íslensk frjáls félagasamtök sem taka á móti erlendum sjálfboðaliðum sem sinna umhverfis- og menningarmálum í samstarfi við sveitarfélög, samtök og einstaklinga. Verkefnin eru margvísleg en tengjast öll umhverfi eða menningu á einn eða annan hátt.

Smelltu hér til að sjá fréttina á BB.is

BB.is: Vilja fólk í SEEDS verkefni
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters