Inspired by Iceland
Listasýningin ?Fríða og Dýrið?. Rusli breytt í list - Gallerí Tukt
10.10.2007

Undanfarna 6 mánuði hafa um 300 sjálfboðaliðar frá 31 ólíku landi komið til Íslands til að taka þátt í verkefnum á vegum SEEDS, verkefnin eru allt frá umhverfis- og náttúruverndun til menningarhátíða og íþróttaviðburða.

Alls hafa 24 tveggja vikna verkefni verið skipulögð vítt og breitt um landið með aðstoð sveitarfélaganna og íslenskra samtaka. Laugardaginn 13. október verður einstakt tækifæri til að upplifa alþjóðlegt kvöld sem og sýningu sem er engu lík! Sjálfboðaliðar SEEDS hafa skipulagt og sett upp sýningu á þeim hlutum sem tóku þátt í keppninni”Fríða og Dýrið”, en það var keppni fyrir sjálfboðaliða um alla Evrópu til að sýna endurnýtanlegt rusl sem einnig hefur fegurðargildi í sér.

Listasýningin verður opnuð laugardaginn 13. október kl. 17:00 í Gallerí Tukt í Hinu Húsinu í Pósthússtræti með kynningu á þeim listmunum sem voru skapaðir í vinnubúðum sumarsins. Léttar veitingar verða á boðstólnum og er opnunin opin almenningi.

Listmunirnir munu svo finna nýtt heimili í höfuðstöðvum UNESCO í París. Það sem var eitt sinn almennt rusl verður alþjóðleg list.Verkefnið er partur að UNESCO ”Áratugi fræðslu um sjálfbæra þróun” . Verkefnið er skipulagt af SEEDS sem tekur höndum saman með CCIVS, skipulagsnefndar fyrir alþjóðlega sjálfboðavinnu í UNESCO. (www.unesco.org/ccivs)

Þetta er liður af umhverfisverndun SEEDS þar sem sjálfboðaliðar vinna sjálfir að verndun umhverfisins, kynningu á ólíkum hefðum og menningu á Íslandi og stuðla að friði og umburðarlyndi um allan heim.

Frekari upplýsingar er að finna á http://www.seedsiceland.org

Exhibition "The beauty & the beast" – Trash turns into artwork!

During the past 6 months, more than 300 international volunteers from 31 different countries came to Iceland to join SEEDS activities and support diverse types of projects, ranging from environmental and nature-protection to cultural, festivals and sports gatherings. Together with local communities and Icelandic associations, a total of 24 projects, lasting for 2 weeks at the time and with sizes between 8 and 28 participants, took place in every corner of the Icelandic map, from Sandgerði and Krísuvík to Kópasker and Raufarhöfn; from the Drangajökull and Hornstrandir areas to Þórsmörk and Sólheimar, from Reykjavík and Viðey to Þórshöfn and the Langanes Peninsula, including more locations as Akranes, the Bláfjöll mountain range, Dalvík, Hafnarfjörður, Patreksfjörður, Suðureyri and Tálknafjörður.

Next Saturday we will see a great evening with a exhibition opening with a difference! Led by SEEDS long term volunteers, we will put on display the entries for “the Beauty and the beast competition”, a contest for groups of volunteers throughout Europe to show that waste can be re-used (and be beautiful).

The artwork produced by the camps will be presented at a reception on Saturday October 13th at 17:00 in the Gallerí Tukt at Hitt Húsið, which will be opened by SEEDS volunteers and members. Snacks and drinks will be served and the reception is open to the public.

The artwork will find a new home at the UNESCO headquarters in Paris. What used to be local garbage will become international art -alongside artworks from similar projects. The project is a part of UNESCO's Decade of Education for Sustainable Development (www.unesco.org). The project is organised by SEEDS, which cooperates with CCIVS, the Coordinating Committee for International Voluntary Service at UNESCO (www.unesco.org/ccivs).

Supporting the biggest festivals, cultural and sports gatherings in Iceland as the Reykjavík Arts Festival and the Skjaldborg documentary film festival in Patreksfjörður in May; the Viking Festival in Hafnarfjörður and the International Children's Games in June; the Irish Days in Akranes and the Hiking & Culture Festival in Patreksfjörður in July; the Culture Night, Gay Pride, Marathon, the Nordic REYFI festival in Reykjavík, the Viðey summer festival and the Great Fish Day in Dalvík in in August; and the RIFF – Reykjavík International Film Festival in September and October; show the strong participation, contribution and geographic presence of our volunteers in Iceland during this 2007.

This is part of SEEDS' work through volunteer exchanges to preserve the environment, promote cultural activities in Iceland and create peace and mutual understanding at a global scale.

For more information please visit http://www.seedsiceland.org

Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters