Inspired by Iceland
Morgunblaðið - Umhverfisráðstefna
16.11.2010

Í dag, þriðjudag kl. 14-18, verður haldin umhverfisráðstefna í Iðnó. Að ráðstefnunni standa sjálfboðasamtökin SEEDS í samstarfi við Landvernd og Umhverfisstofnun.

Á ráðstefnunni verður fjallað um umhverfisvæn samfélög og þátt alþjóðlegra sjálfboðaliða í umhverfismálum á Íslandi. Heiðursgestur ráðstefnunnar verður Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður. Ráðstefnan fer fram á ensku og er aðgangur ókeypis.

Morgunblaðið - Umhverfisráðstefna
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters