Inspired by Iceland
SEEDS in the media
Bíldudalur.is - Háskólanemar á Bíldudal
Bíldudalur.is - Háskólanemar á Bíldudal
23.07.2007
Nú eru 20 háskólanemar frá samtökum sem nefnast SEEDS staddir á Bíldudal. Þetta er háskólafólk frá ýmsum löndur og munu dvelja í tvær vikur og vinna að ýmsum verkefnum, svo sem...
Vísir.is - Hreinsunarstarf sjálfboðaliða SEEDS á Akranesi
Vísir.is - Hreinsunarstarf sjálfboðaliða SEEDS á Akranesi
19.07.2007
Sjálfboðaliðar á vegum SEEDS voru að störfum á Akranesi frá þriðja til sautjánda júlí. Hópurinn vann m.a. að tiltekt og endurbótum á tjaldsvæði bæjarins, auk hreinsunarstarfs við...
Akranes.is & Skessuhorn.is - Sjálfboðaliða SEEDS á Akranesi
Akranes.is & Skessuhorn.is - Sjálfboðaliða SEEDS á Akranesi
19.07.2007
Sjálfboðaliðar á vegum Seeds voru að störfum á Akranesi frá þriðja til sautjánda júlí. Hópurinn vann m.a. að tiltekt og endurbótum á tjaldsvæði bæjarins, auk hreinsunarstarfs við...
Vísir.is - SEEDS-liðar taka til hendinni á Tálknafirði
Vísir.is - SEEDS-liðar taka til hendinni á Tálknafirði
18.07.2007
Hópur sjálfboðaliða er nú að störfum í Tálknafirði á vegum SEEDS, See beyond borders, sem eru alþjóðleg samtök sem vilja stuðla að auknum skilningi fólks á náttúru og umhverfi og...
BB.is: SEEDS-liðar taka til hendinni á Tálknafirði
BB.is: SEEDS-liðar taka til hendinni á Tálknafirði
18.07.2007
Hópur sjálfboðaliða er nú að störfum í Tálknafirði á vegum SEEDS, See beyond borders, sem eru alþjóðleg samtök sem vilja stuðla að auknum skilningi fólks á náttúru og umhverfi og...
talknafjordur.is - Sjálfboðaliðar á Tálknafirði
talknafjordur.is - Sjálfboðaliðar á Tálknafirði
16.07.2007
Þessa dagana er sjö manna sjálfboðaliðahópur að störfum í Tálknafirði á vegum SEEDS, SEE beyonD borderS sem eru alþjóðleg samtök sem vilja stuðla að auknum skilningi fólks á náttúru...
Morgunblaðið - Skátar hreinsa fjöruna í Viðey
Morgunblaðið - Skátar hreinsa fjöruna í Viðey
15.06.2007
FYRIR skemmstu fór fram fjöruhreinsun í Viðey. Um var að ræða sameiginlegt átak Reykjavíkurborgar, Viðeyingafélagsins og Skátafélagsins Landnema í Reykjavík. Fjöruhreinsunin síðasta laugardag...
reykjavik.is - Vefur Reykjavíkurborgar - Fjöruhreinsun í Viðey
reykjavik.is - Vefur Reykjavíkurborgar - Fjöruhreinsun í Viðey
11.06.2007
Laugardaginn 2. júní s.l. fór fram fjöruhreinsun í Viðey. Um var að ræða sameiginlegt átak Reykjavíkurborgar, Viðeyingafélagsins og Skátafélagsins Landnema í Reykjavík. Fjöruhreinsunin...
BB.is: Sjálfboðaliðar farnir til síns heima
BB.is: Sjálfboðaliðar farnir til síns heima
05.06.2007
Hópur sjálfboðaliða sem dvaldi á Bíldudal í síðustu viku hefur nú snúið til síns heima. Sjálfboðaliðarnir, um 20 manns, komu til Íslands á vegum samtaka sem nefnast See beyond borders eða...
bildudalur.is - Population of Patreksfjörður increased by 2,75%!
bildudalur.is - Population of Patreksfjörður increased by 2,75%!
31.05.2007
Last week we arrived in the Westfjörds we are a group of 22 international volunteers from 12 different countries including Belgium, Canada, Czech Republic, England, France, The Netherlands, Hungary, Italy, Portugal, Slovakia, Switzerland and the USA. Our colourful group performed different...
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters