Inspired by Iceland
Hvað er sjálfboðavinna?

Sjálfboðavinna felst í því að starfa við ákveðið verkefni eða í þágu einhvers málstaðar án þess að fá greitt fyrir vinnuframlagið. Þeir sem taka þátt í sjálfboðavinnu vilja gjarnan láta eitthvað gott af sér leiða, þroska hæfileika sína, öðlast nýja reynslu og/eða kynnast nýju fólki og menningu.

Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters