Inspired by Iceland
Birta - Fá sjálfboðaliða til vinnu á Íslandi
30.10.2009

Sjálfboðasamtökin SEEDS undirbúa nú næsta starfstár með því að semja um samstarf við sveitarfélög, samtök og jafnvel fyrirtæki og einstaklinga.

SEEDS hefur milligöngu um að sjálfboðaliðar komi hingað til lands til að vinna að verkefnum tengdum umhverfis- og menningarmálum.

 

Birta - Fá sjálfboðaliða til vinnu á Íslandi
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters