Inspired by Iceland
245.is - SEEDS hópurinn víðsvegar um Sandgerði
20.08.2007

SEEDS hópurinn víðsvegar um Sandgerði Það vantar ekki kraftinn í meðlimi SEEDS hópsins, en fólkið er nú víðsvegar um Sandgerði að mála, taka til og hreinsa. Þegar ljósmyndari 245.is kíkti á þau í morgun voru þau hin hressustu.

Þau skiptu liði og fóru nokkrir og tóku til við Sandgerðishöfn, og nokkrir við Sandgerðisveg og við Skýlið. Einnig var Carl Berg að mála Skýlið. Heimasíða Seeds hópsins er: http://www.seedsiceland.org

http://245.is/displayer.asp?page=44&Article_ID=622&NWS=NWS&ap=NewsDetail.asp&p=ASP%5C~Pg44.asp

245.is - SEEDS hópurinn víðsvegar um Sandgerði
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters