Inspired by Iceland
Bíldudalur.is - Háskólanemar á Bíldudal
23.07.2007

Nú eru 20 háskólanemar frá samtökum sem nefnast SEEDS staddir á Bíldudal.

Þetta er háskólafólk frá ýmsum löndur og munu dvelja í tvær vikur og vinna að ýmsum verkefnum, svo sem lagningu göngustíga í skógræktinni og inn í Geirþjófsfirði, aðstoða við viðgerðir á listasafni Samúels Jónssonar í Selárdal. Einnig er verið að gera tjörnina í sögunni um Dimmalimm sem Muggur samdi og myndskreytti. Tjörnin verður neðan við minnisvarðan um Mugg á Tungunni.

http://www.bildudalur.is/?c=webpage&id=186

Bíldudalur.is - Háskólanemar á Bíldudal
Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters