Inspired by Iceland
SEEDS kynnir spennandi tækifæri fyrir sjálfboðaliða í Frakklandi
22.02.2013

Hefur þú áhuga á að ferðast, kynnast nýrri menningu og láta gott af þér leiða?

SEEDS leitar nú að áhugasömum og drífandi einstaklingi á aldrinum 18-25 ára sem hefur áhuga á að ferðast til Frakklands og starfa þar sem sjálfboðaliði í 6-12 mánuði. Verkefnið er styrkt af franska ríkinu og því verður sjálfboðaliðinn sem valinn verður til fararinnar styrktur um fæði, húsnæði og vasapening á meðan verkefninu stendur.

Allar nánari upplýsingar um verkefnið og hvernig á að sækja um er að finna á http://www.seeds.is/frakkland2013

Find your workcamp
Icelandic Experience
SEEDS main supporters